Bjarni H. Þórar­insson

Vísirósir

Teikningar

Width:

32 cm

Height:

45 cm

Category:

Teikning

Year:

1990

Bjarni H. Þórarinsson, sjónháttafræðingur og listamaður, hefur gert nokkrar myndaseríur þar sem mynstur er sett fram á bæði vísindalegan og fagurfræðilegan hátt, með ótal táknum og orðum. Hann leikur sér með tungumálið með benduheimspekilegum tilvísunum sem og sjónháttafræðina.