Kristinn E. Hrafnsson

Prea­sens historicum - söguleg samtíð

Width:

100 cm

Height:

100 cm

Category:

Skúlptúr

Year:

1997

Verkið er staðsett á torgi við Hallgrímskirkju. Verkið er slétt ferhyrnd steinplata með sömu yfirskrift og heiti verksins. Það er skúlptúr eftir Kristinn en rithöndina á séra Sigurbjörn Einarson sem skrifaði latneska heitið á blað og var textinn stækkaður og settur á steinplötuna. Hún er á áberandi stað sunnan við kirkjuna en lætur þó lítið fyrir sér fara og gæti hæglega farið fram hjá manni. Stein- eða málmplötur eru iðulega notaðar til að merkja minnismerki eða byggingar tengdar frægu fólki eða sögulegum atburðum. Kristinn kallar þessi verk gangstéttarskúlptúr; plöturnar staðsetja áhorfandann sem bæði „sögulegan“ og „hér“ og setja hann þannig í stöðu opinberrar persónu.