Elín Hans­dóttir

Íhlutun

Málverk

Width:

76 cm

Height:

56 cm

Category:

Málverk

Year:

2016

Í þessu verki má sjá framvindu frá einni mynd til annarrar sem byggist á svonefndri voronoi-tíglun. Voronoi var rússneskur stærðfræðingur sem skilgreindi kerfi um það hvernig flötur brotnar á veikasta stað milli tveggja punkta. Kerfið er í raun náttúrulegt algrím sem fyrirfinnst allsstaðar í kringum okkur. Elín beinir sjónum sínum að breytingaferlum og virkjar þannig og stuðar athyglisgáfu áhorfandans.