Sýning­aropnun │ Jónsi: Flóð

, til

Sýningaropnun │ Jónsi: Flóð

Sýningaropnun │ Jónsi: Flóð

Hafnarhús

, til

Velkomin á opnun sýningarinnar Jónsi: Flóð sem jafnframt er opnunarhátíð Listahátíðar Reykjavíkur í ár.

Sýningin verður opnuð við hátíðlega athöfn í Hafnarhúsi. Ávörp flytja Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, Vigdís Jakobsdóttir listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík og Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur.

Einnig koma fram: Hljómsveitin DAGADANA, danspör úr verkinu Dúettar eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og Íslenski dansflokkurinn með dönsurum frá Brynju Péturs.

Verið öll velkomin!