Kjarvalsstaðir
til
Á þessu námskeiði verður málað inni og úti líkt og Kjarval sjálfur gerði. Börnin rýna í tákn í verkunum á sýningunni Kjarval: Í landi drauma, töfra og trúar og skapa verk út frá eigin táknmyndum. Námskeiðið er kennt af fagfólki í myndlist og listkennslu. Kennari á námskeiðinu er Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir