Kvöld­göngur: Perlu­festi - högg­mynda­garður kvenna

til

Kvöldgöngur: Perlufesti - höggmyndagarður kvenna

Kvöldgöngur: Perlufesti - höggmyndagarður kvenna

Hljómskálagarður

til

Sigrún Inga Hrólfsdóttir myndlistarmaður verður með leiðsögn um Perlufestina í Hljómskálagarðinum.

Gangan hefst í Perlufestinni við suðvesturenda Hljómskálagarðsins. Frítt inn!

Kvöldgöngur eru viðburðaröð sem Borgarbókasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur og Bókmenntaborg Reykjavík Unesco standa fyrir.

Göngurnar eru ókeypis og fara fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 – 21:30 yfir sumarmánuðina.
Athugið að göngurnar hefjast á mismunandi stöðum.

Fylgjast má með dagskránni á heimasíðum safnanna og á Facebook síðunni Kvöldgöngur. Þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna þegar göngurnar eru í Viðey.