19. ágúst 2017 - 15:00 til 23:00
Viltu vita meira? Örleiðsagnir um valin verk á sýningunni Guð hvað mér líður illa

Staður viðburðar:
Hafnarhús
Reglulega verður boðið upp á fróðleiksmola - um tíu mínútna leiðsögn – fyrir alla aldurshópa. Starfsfólk Fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur velur verk á sýningu Ragnars Kjartanssonar Guð hvað mér líður illa. Þrjár örleiðsagnir á klukkustund frá kl. 15–23.
Verð viðburðar kr:
0