23. febrúar 2019 - 13:00 til 17:00
24. febrúar 2019 - 13:00 til 17:00
25. febrúar 2019 - 9:00 til 26. febrúar 2019 - 12:00
26. febrúar 2019 - 14:00 til 16:00

Vetrarfrí grunnskólanna

Vetrarfrí grunnskólanna 2019
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir
Ásmundarsafn
Hafnarhús

Dagskrá í vetrarfríi 23.–26. febrúar 2019

Ókeypis inn í öll hús fyrir fullorðna í fylgd með börnum!
 

Laugardag 23.febrúar kl. 13.00–17.00
Ásmundarsafn

Skemmtilegur fjölskylduratleikur um styttugarð Ásmundar. Hver ræður stafagátuna og fær verðlaun?

Sunnudag 24. febrúar kl. 13.00–17.00
Ásmundarsafn

Fjölskylduratleikur um styttugarð Ásmundar.

Mánudag 25. febrúar og þriðjudag 26. febrúar kl. 9.00–12.00
Ásmundarssafn

Tveggja daga ör–námskeið í skúlptúrgerð fyrir börn 8–11 ára. Unnið í skapandi umhverfi þessa sérstæðu byggingar og innan um skúlptúra Ásmundar. Sýning á verkum þátttakenda í lok námskeiðs.

Umsjón: Guðrún Gísladóttir, MA í listkennslu.

Ath. takmarkaður fjöldi – skráning á netfanginu fraedsludeild@reykjavik.is. Ókeypis þátttaka.

Þriðjudag 26. febrúar kl. 14.00–16.00
Kjarvalsstaðir

Fjölskylduskemmtun inni og úti í samstarfi við Tjörnina, frístundamiðstöð.  Kaffi, kleinur, þrívíddar- og sjóræningjasmiðja, skartgripagerð og skylmingar.

Frekari upplýsingar á http://listasafnreykjavikur.is/vidburdir

Verð viðburðar kr: 
0