7. febrúar 2020 - 18:00 til 22:00

Vertu sæborg og taktu ljósmynd!

Vertu sæborg og taktu ljósmynd!
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Tækni og vísindaframfarir urðu Erró snemma innblástur í verk þar sem mætast hið mennska og hið vélræna. Hann skoðaði sérstaklega inngrip tækninnar í mannslíkamann og aðlögun mannslíkamans að vélinni.

Fáum innblástur frá verkum Erró og förum í gervi sæborga!

Sýning: 
Verð viðburðar kr: 
0