21. maí 2022 - 14:30
24. maí 2022 - 15:00
26. maí 2022 - 20:00
27. maí 2022 - 15:00
28. maí 2022 - 15:00

verandi vera – Gjörningur: Tvær útgönguleiðir

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Verið velkomin á gjörninginn Tvær útgönguleiðir eftir Hlökk Þrastardóttur sem er hluti af sýningu BA nemenda í myndlist, hönnun & arkitektúr í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum.

Tímasetning gjörnings
21.05: 14:30
24.05: 15:00
26.05: 20:00
27.05: 15:00
28.05: 15:00

Það er mæting klukkan þrjú næstum alla daga nema á fimmtudögum, þá er er mæting eftir kvöldmat. Látið mig bara vita þegar þið mætið, sérstaklega þið sem eruð á standby. Það nægir í raun eitt augnaráð eða thumbs up. Það eru tvær útgönguleiðir – tvær staðsetningar. Hefur ykkur dottið í hug að færa einn þannig að hann passi þarna í horninu? (Mér dettur þetta svona í hug). Það er líka flott þegar það er gengið með hraði út um dyrnar með steinana. Svo er gott að hafa hápunktinn í huga. En já, ég veit ekki. Við skulum sjá til.

Hlökk Þrastardóttir mun útskrifast með BA í myndlist nú í sumar.

Verð viðburðar kr: 
0