5. maí 2018 - 16:00
6. maí 2018 - 16:00
7. maí 2018 - 16:00
8. maí 2018 - 16:00
9. maí 2018 - 16:00
10. maí 2018 - 16:00
11. maí 2018 - 16:00
12. maí 2018 - 16:00
13. maí 2018 - 16:00

Útskriftarsýning LHÍ: Karaoke gjörningur

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Það stóð til að vera orðin frægari en þetta núna - karaoke performans

Katrín Helga Andrésdóttir
Myndlistardeild

Katrín Helga Andrésdóttir, aka Special-K, mun flytja plötuna I Thought I'd Be More Famous by Now í heild sinni daglega með karaoke performans á meðan á sýningu stendur.
Platan er sjónræn, myndböndum við öll tólf lögin verður varpað á tjald með karaoke texta á meðan Katrín flytur lögin.

Áhorfendum er velkomið að taka undir. 

Daglega á meðan á sýningunni stendur kl. 16:00 - 16:30

Verð viðburðar kr: 
0