3. maí 2023 - 10:00 til 7. maí 2023 - 17:00

Tweed og ilmheimur Kormáks & Skjaldar

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Á HönnunarMars mun Kormákur & Skjöldur sýna framþróun sýna í þróun á Íslenska Tweedinu og vörum þess ásamt stækkun vörulínu ilmlínunnar í Listasafni Reykjavikur.

Tweed línan inniheldur fatnað, fylgihluti og gjafavöru og línan fer ört stækkandi. Við munum kynna nýtt útlit ilmlínunnar ásamt breiðari vörulínu sem inniheldur ilmvötn, skeggolíur, heimilisilm, ilmkerti og ilmstangir. Gestir safnsins munu ganga inn í þennan heim Kormáks & Skjaldar á þriðju hæð safnsins.

Verð viðburðar kr: 
0