24. ágúst 2019 - 22:00 til 22:30

Tónleikar: Quindar

Tónleikar: Quindar
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Bandaríska hljómsveitin Quindar mun spila í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt.

Quindar samanstendur af Grammy verðlauna tónlistarmanninum Mikael Jorgensen (úr hljómsveitinni Wilco) og listsagnfræðingnum James Merle Thomas (áður hjá Flug- og geimvísindasafni Bandaríkjanna). Quindar notar hljóð og myndir frá NASA, þar sem tónlistinni blandað í rauntíma við NASA myndefni sem skapar einstaka margmiðlunar raftónlistar upplifun. 

Nánari upplýsingar á quindar.net

Quindar verður á Íslandi á vegum Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna og sendiráðs Bandaríkjanna gegnum verkefni sem kallast Arts Envoy.

https://quindar.net/

https://twitter.com/wearequindar

https://www.instagram.com/wearequindar/

https://www.facebook.com/TheMusicOfQuindar

Verð viðburðar kr: 
0