23. júní 2019 - 14:00

Þór Elís Pálsson kvikmyndagerðarmaður

Þór Elís Pálsson og Jóhann Eyfells
Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Þór Elís Pálsson myndlista- og kvikmyndagerðarmaður segir frá listamanninum Jóhanni Eyfells og verkum hans. Þór Elís gerði árið 2008 heimildarmyndina Einungis fæðing (e. Only a Birth), sem fjallar um Jóhann Eyfells. 

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.