2. júní 2016 - 20:00

Sýningarstjóraspjall - Markús Þór Andrésson

Markús Þór Andrésson
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Markús Þór Andrésson sýningarstjóri fjallar um gerð sýningarinnar RÍKI - flóra, fána, fabúla.

Sýningin veitir áhorfendum innsýn í listsköpun ólíkra listamanna með verkum frá síðustu árum og áratugum, glænýjum verkum sem og öðrum eldri úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Boðið er upp á viðamikla dagskrá samhliða sýningunni.

Aðgangseyrir á sýninguna er kr. 1.500, ókeypis er fyrir menningarkortshafa.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.