13. febrúar 2020 - 20:00

Sýningaropnun: Sol LeWitt

Veggteikning #415 A, 1984/2020. Birt með leyfi Liliana Tovar Collection, Stokkhólmi. Ljósmynd: Vigfús Birgisson.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Listasafn Reykjavíkur kynnir með mikilli gleði Sol LeWitt, fyrstu yfirlitssýninguna á verkum bandaríska hugmyndalistamannsins Sol LeWitt (Hartford 1928 – New York 2007) á Íslandi og þá fyrstu á Norðurlöndunum í yfir áratug. Sýningin spannar þrjátíu ár á ferli LeWitts og inniheldur mikilvægar veggteikningar og dægurlist frá því snemma á ferlinum, auk síðari verka, þar á meðal nokkurra sem sýna markverðar umbreytingar á ferli LeWitts á níunda og tíunda áratugnum.

Sýningarstjóri Sol LeWitt er Lindsay Aveilhé, ritstjóri Sol LeWitt Raisonné veggteikningalistans.

Ljósmynd:
Veggteikning #415 A, 1984/2020. Birt með leyfi Liliana Tovar Collection, Stokkhólmi. Ljósmynd: Vigfús Birgisson.

Sýning: