30. apríl 2017 - 16:00

Sýningaropnun: Louisa Matthíasdóttir - Kyrrð

Louisa Matthíasdóttir, 1989, Þingvallavatn, olía á striga, 67x90 cm.
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnar viðamikla sýningu á verkum Louisu Matthíasdóttur á Kjarvalsstöðum. 

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.