12. maí 2016 - 17:00

Sýningaropnun í D-sal – Arnfinnur Amazeen: Undirsjálfin vilja vel

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Myndlistarmaðurinn Arnfinnur Amazeen opnar sýningu sína, Undirsjálfim vilja vel í D-sal Hafnarhússins. Sýningarröðin í D-sal er ætluð til þess að vekja athygli á upprennandi listamönnum, sem ekki hafa áður sýnt í opnberu safni. 

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.