25. júní 2020 - 20:00

Sýningaopnun

Sýningaopnun
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Tvær sýningar verða opnaðar á Kjarvalsstöðum fimmtudagskvöldið 25. júní kl. 20.00. Annars vegar er það sýningin Hér heima - sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval og hinsvegar sýningin Allt sem sýnist - raunveruleiki á striga 1970-2020. Sýningarstjórar eru Edda Halldórsdóttir, sem stýrir Kjarvalssýningunni og Markús Þór Andrésson stýrir Öllu sem sýnist. Á Þeirri sýningu sýna 18 listamenn, þau Eggert Pétursson, Eiríkur Smith, Erla S. Haraldsdóttir, Erró, Guðjón Ketilsson, Gústaf Geir Bollason, Hallgrímur Helgason, Helena Margrét Jónsdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Hringur Jóhannesson, Karl Jóhann Jónsson, Kristinn G. Harðarson, Ragnhildur Jóhannsdóttir, Sara Vilbergsdóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, Svanhildur Vilbergsdóttir, Þorri Hringsson og Þuríður Sigurðardóttir.