26. mars 2023 - 14:00

Sunnudagsleiðsögn á Kjarvalsstöðum

Markús Þór Andrésson
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir


Á sunnudögum á Kjarvalsstöðum mun sérfræðingur frá safninu bjóða upp á leiðsögn um afmælissýningu safnsins, Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld.

Að þessu sinni mun Markús Þór Andrésson, einn af sýningarstjórum Kviksjár fræða gesti safnsins um tilkomu og innihald sýningarinnar.

Þessi fyrsta sýningarhelgi er afmælishelgi Kjarvalsstaða og því frítt inn fyrir alla gesti.

Verð viðburðar kr: 
0