23. apríl 2023 - 14:00

Sunnudagsleiðsögn fyrir fjölskyldur

Halla Margrét Jóhannesdóttir
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Halla Margrét Jóhannesdóttir leikari og verkefnastjóri verður með skemmtilega sunnudagsleiðsögn fyrir fjölskyldur sunnudaginn 23.apríl, síðasta dag Barnamenningarhátíðar í Reykjavík 2023.

Ath. að ókeypis er inn á safnið á Barnamenningarhátíð fyrir fullorðna í fylgd barna.

Tilvalið að nýta daginn í skemmtilegri fjölskylduleiðsögn um listasögu 20.aldar á sýningunni Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld og fá sé svo kaffi eða súkkulaði á kaffihúsinu Klömbrum sem er opið til kl. 17.

Verð viðburðar kr: 
0