18. febrúar 2017 - 15:00 til 17:00
19. febrúar 2017 - 15:00 til 17:00

STOFA: Hljóðklippismiðja fyrir fjölskyldur

Odelscape, 1982-1983, olíualkýð á striga.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Listamaðurinn Curver Thoroddsen leiðir hljóðklippismiðju í endurnýjuðu rými í Hafnarhúsinu sem fengið hefur nafnið Stofa. Smiðjan er haldin í tengslum við opnun sýningar á verkum Errós: Því meira, því fegurra. Um endurhönnun rýmisins sá Thomas Pausz, aðjúnkt í vöruhönnun í Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Heimasida: 
hafnarhus forsíða
Verð viðburðar kr: 
0
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.