22. ágúst 2015 - 15:00 til 23:00

Skemmtidagskrá Kunstschlager

Skemmtidagskrá Kunstschlager
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Kunstschlager- hópurinn stendur fyrir ýmsum uppákomum frá kl. 15, en hópurinn tók við D-sal Hafnarhússins í sumar og hefur staðið fyrir fjölbreyttri dagskrá á safninu síðustu mánuði.

Ókeypis aðgangur.

Sýning: 
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.