3. febrúar 2017 - 18:00 til 23:00

SAFNANÓTT: Örleiðssagnir um valin verk

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Boðið verður reglulega upp á fróðleiksmola, um tíu mínútna leiðsögn, fyrir börn og fullorðna. Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur velur verk á sýningunum: Jóhannes S. Kjarval – úr safneign og Hildur Bjarnadóttir: Vistkerfi lita

Örleiðsagnir verða á tuttugu mínútna fresti frá kl. 18.00-23.00.

Verð viðburðar kr: 
0
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.