2. febrúar 2018 - 19:00
Safnanótt: Leiðsögn sýningarstjóra um sýninguna Líðandin - la durée

Staður viðburðar:
Kjarvalsstaðir
Aldís Arnardóttir, sýningarstjóri sýningarinnar Líðandin - la durée, verður með leisögn um sýninguna á Safnanótt kl. 19.00.
Á sýningunni er fjöldi sjaldséðra verka frá mótunarárum listamannsins Jóhannesar S. Kjarvals og einnig nýrri verk þar sem hann tekst á við form framúrstefnunnar.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Sýning:
Verð viðburðar kr:
0