2. febrúar 2018 - 18:00 til 23:00

Safnanótt 2018: Leikir, leiðsagnir og geymsluheimsókn

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Dagskrá í Hafnarhúsi

Kl. 18-22.00 Skemmtilegur fjölskylduleikur tengdur sýningunni Stór-Ísland.

Kl. 18-22.00 Fræðslufulltrúi Listasafns Reykjavíkur ræðir við sýningargesti um einstök verk í safninu.

Kl. 18.30 Leiðsögn Fee Quay, sýningarstjóra um sýninguna Stór-Ísland, þar sem sjö listamenn af erlendum uppruna eiga ólík verk.

Kl. 19.30 Leiðsögn Fee Quay, sýningarstjóra um sýninguna Heildin er alltaf minni en hlutar hennarSýningin er fyrsta einkasýning Páls Hauks Björnssonar í opinberu safni.

Kl. 20-22.00 Lifandi skúlptúr Páls Hauks Björnssonar, listamanns í D-sal á sýningunni Heildin er alltaf minni en hlutar hennar.

Kl. 20.30 Leiðsögn um sýningu á verkum Errós – Því meira, því fegurra í A-sal.

Kl. 21-22.30 Gestum boðið að skoða listaverkageymslur safnsins, skráning á staðnum, takmarkaður aðgangur.

Kl. 21.30 Leiðsögn Markúsar Þórs Andréssonar, sýningarstjóra um sýninguna Í hlutarins eðli skissa að íslenskri samtímalistasögu [1.0]Fjölbreytt verk samtímalistamanna úr safneign Listasafns Reykjavíkur.

ÓKEYPIS AÐGANGUR

Verð viðburðar kr: 
0