2. febrúar 2018 - 17:00 til 22:00

Safnanótt 2018: Innrás I og leiðsagnir

Safnanótt 2018: Innrás I og leiðsagnir.
Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Dagskrá í Ásmundarsafni

Kl. 17-19.00 Opnun sýningar – Innrás I: Guðmundur Thoroddsen.
Fyrsti hluti sýningaraðarinnar Innrás í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni opnar á Safnanótt, föstudag 2. febrúar kl. 17.00.

Kl. 18-22.00 Fræðslufulltrúi Listasafns Reykjavíkur spjallar við gesti.

Kl. 19.00 Leiðsögn um sýningarnar List fyrir fólkið og Innrás I (og garð ef veður leyfir).

Kl. 20.00 Leiðsögn listamanns, Guðmundur Thoroddsen.

Kl. 21.00 Leiðsögn Ólafar Kristínar Sigurðardóttur, sýningarstjóra um sýninguna List fyrir fólkið.

ÓKEYPIS AÐGANGUR

Verð viðburðar kr: 
0