24. ágúst 2019 - 15:00 til 21:00

Ratleikur fyrir fjölskyldur á Klambratúni

Ratleikur fyrir fjölskyldur á Klambratúni
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Skemmtilegur og fræðandi ratleikur á Klambratúni með áherslu á útlistaverkin umhverfis Kjarvalsstaði.

Fjölskyldur geta skemmt sér saman við að leysa gátur og þrautir sem tengjast garðinum og þeim listaverkum sem þar er að finna. 

Þátttakendur byrja leikinn með því að fá upphafsvísbendingu og svarblöð í móttöku Kjarvalsstaða. 

Verð viðburðar kr: 
0