7. febrúar 2020 - 18:00 til 22:00
Ratleikur fyrir fjölskyldur

Staður viðburðar:
Kjarvalsstaðir
Skemmtilegur og fræðandi ratleikur um sýningarsali Kjarvalsstaða.
Fjölskyldur geta skemmt sér saman við að leysa gátur og þrautir sem tengjast listaverkunum á sýningunni Ólöf Nordal: Úngl og Jóhannes S. Kjarval: Get ekki teiknað bláklukku.
Þátttakendur byrja leikinn með því að fá svarblöð í afgreiðslu Kjarvalsstaða.
Verð viðburðar kr:
0