10. mars 2022 - 20:00 til 22:00
11. mars 2022 - 18:00 til 22:00

Pop-up bar á Gjörningaþoku

Malbygg brugghús
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Malbygg brugghús verður með pop-up bar á 2. hæð í Hafnarhúsinu fimmtudag og föstudag á Gjörningaþoku.

Hamingjustund á föstudag frá kl. 18-20.

Brugghúsið hefur starfað frá 2018 og leggur áherslu á góðan bjór í dós. Malbygg bruggar humlaríka bjóra (IPA / Session IPA og Double IPA), ketilsýrða bjóra, stouta og villigerjaða bjóra svo eitthvað sé nefnt.

Sjáumst á barnum!