30. nóvember 2019 - 13:00 til 16:00

Pólskt jólaföndur

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Jólasmiðja fyrir fjölskyldur þar sem pólskt jólaföndur verður tekið fyrir. Hvernig eru pólskar jólahefðir? Dariusz Górski mun leiða föndrið sem er opið öllum.

Þátttökugjaldið eru 1000 kr. á barn sem greiðist við komu og er fyrir efniskostnaði.  
Smiðjan fer fram bæði á íslensku og pólsku og er fyrir börn í fylgd með fullorðnum.
 
Jólin tala tungum er hluti af innleiðingu stefnu menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar um fjölbreytta menningu í borginni 2017-2020 „Rætur og vængir”.

Jólin tala tungum fær stuðning frá Sendiráði Póllands í Reykjavík.

Verð viðburðar kr: 
1 000