19. nóvember 2016 - 13:00 til 16:00

Örnámskeið fyrir fjölskyldur

Örnámskeið fyrir fjölskyldur
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Örnámskeið fyrir fjölskyldur í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum með listamanninum Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur í tengslum við sýninguna Vistkerfi lita eftir Hildi Bjarnadóttur. Á námskeiðinu mun Sirra sýna gestum hvernig skautunarfilmur geta framkallað alla regbogans liti með töfrandi hætti. Hvað eru litir og hvaða þýðingu hafa þeir fyrir okkur? Námskeiðið er fyrir krakka á öllum aldri í fylgd með foráðamönnum.

Agöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Menningarkorts Reykjavíkur og Árskorts Listasafns Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veitir fræðsludeild í síma 411 6400 eða á fraedsludeild@reykjavik.is

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.