24. ágúst 2019 - 17:30 til 20:30

Örleiðsagnir um valin verk Kjarvals

Örleiðsagnir um valin verk Kjarvals
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Á Menningarnótt verða reglulegar örleiðsagnir um valin verk á sýningunni Jóhannes S. Kjarval: Get ekki teiknað bláklukku.

Leiðsagnirnar verða á klukkutíma fresti og byrjar fyrsta leiðsögnin kl 17:30 og sú síðasta kl 20:30.

Verð viðburðar kr: 
0