31. júlí 2020 - 10:00 til 17:00
1. ágúst 2020 - 10:00 til 17:00
2. ágúst 2020 - 10:00 til 17:00
3. ágúst 2020 - 10:00 til 17:00

Opið um verslunarmannahelgina

Þorra Hringsson, Miðnætti, mistur og dalalæða, 2004.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir
Ásmundarsafn

Við bjóðum gesti velkomna í Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Kjarvalsstaði og Ásmundarsafn, alla verslunarmannahelgina frá kl. 10-17.00. Í samræmi við tilmæli heilbrigðisyfirvalda munum við tryggja að ekki séu fleiri en 100 gestir í hverju húsi og minnum gesti á að gæta tveggja metra fjarlægðar. Eins og áður leggjum við sérstaka áherslu á að snertifletir séu sótthreinsaðir reglulega, auk þess sem gott aðgengi er bæði að handspritti og handlaugum.

Gætið öryggis en nótið helgarinnar og listarinnar!

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur