31. desember 2021 - 10:00 til 14:00

Opið frá 10.00-14.00 gamlársdag

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi er opið á gamlársdag, 31. janúar 2021 frá kl. 10.00-14.00.
Verið velkomin að njóta sýninganna Abrakadabra, Ferðagarpurinn Erró og Op.
Safnhúsin á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni eru lokuð á gamlársag og nýársdag.
Frá 2. janúar verður opnunartími safnsins samkvæmt venju.
Gleðilegt nýtt ár!