5. maí 2019 - 13:00

Núna Norrænt / Now Nordic: Helga Guðlaugsdóttir og María Kristín Jónsdóttir

Hlín Helga Guðlaugsdóttir og María Kristín Jónsdóttir
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Hlín Helga Guðlaugsdóttir og María Kristín Jónsdóttir verða með leiðsögn um sýninguna Núna Norrænt / Now Nordic í Hafnarhúsi.

Sýningin var fyrst sett upp á Chart listamessunni í Kaupmannahöfn haustið 2018, ferðaðist síðan til Lundúna og kom nú til Íslands í tilefni Hönnunarmars. Núna norrænt er sýning á því nýjasta í norrænni samtímahönnun. Hönnunarteymið Adorno fékk til liðs við sig sýningarstjóra frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Íslandi sem leituðu uppi spennandi nýja hönnun í hverju landi fyrir sig.

Aðgöngumiði á safnið gildir.

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur