23. ágúst 2023 - 20:15
30. ágúst 2023 - 20:15
6. september 2023 - 20:15
13. september 2023 - 20:15
20. september 2023 - 20:15
27. september 2023 - 20:15
Myndlistin okkar á RÚV

Samstarfsaðili/-ar:

Samstarfsaðili:
RÚV
Staður viðburðar:
RÚV
Listasafn Reykjavíkur fagnar 50 ára afmæli í ár. Af því tilefni var gerð sjónvarpsþáttasería um myndlist í samstarfið við RÚV, þar sem fólk á öllum aldri segir frá uppáhaldsverkum sínum í eigu safnsins. Þættirnir eru stuttir og laggóðir þar sem hver viðmælandi ljær sínu listaverki úr safneigninni rödd og segir frá því hvaða áhrif verkið hefur haft á viðkomandi.
Fyrsti þátturinn af tuttugu fer í loftið miðvikudagskvöldið 23. ágúst. Fylgist með og sjáið hvaða einstaklingar stíga fram í dagsljósið með sín eftirlætisverk.
Sýning:
Tenglar: