27. janúar 2020 - 18:00 til 19:00

Mozart tónleikar

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Mánudaginn 27. janúar verða tónleikar á fæðingardegi tónskáldsins kl. 18.00 á Kjarvalsstöðum.

Á efnisskránni verða tveir kvartettar fyrir flautu og strengi og kvartett fyrir óbó og strengi.

Flytjendur eru Björg Brjánsdóttir flauta, Matthías Nardeau, óbó, Laufey Sigurðardóttir, fiðla, Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla og Bryndís Halla Gylfadóttir, selló.

Nanna Krístjánsdóttir sagnfræðingur spjallar um tónskáldið og tónlistina sem flutt verður.

Verð viðburðar kr: 
2 000