3. febrúar 2023 - 18:00 til 20:00

Mótmæling: Opin listasmiðja

Hildur Hákonadóttir, Plakat (Fullnægjandi aðstaða til barnagæzlu...), um 1970. Eigandi: Kvennasögusafn Íslands.
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Safnanótt 2023 á Kjarvalsstöðum!

Mótmæling – Búðu til þitt eigið kröfuspjald!

Opin smiðja fyrir allan aldur á Kjarvalsstöðum kl. 18–20.00 í tengslum við sýninguna Hildur Hákonadóttir: Rauður þráður.

Litrík dagskrá verður í öllum safnhúsum Listasafns Reykjavíkur gestum að kostnaðarlausu.

Dagskrá safnsins á Safnanótt

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 3. febrúar en þá opna fjölmörg söfn dyr sínar og bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá til 23.00.

Mynd: Hildur Hákonadóttir, Plakat (Fullnægjandi aðstaða til barnagæzlu...), um 1970. Eigandi: Kvennasögusafn Íslands.
 

Verð viðburðar kr: 
0