18. ágúst 2018 - 15:00

Menningarnótt: Innrás III - SÝNINGAROPNUN

Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Sýningaropnun á Innrás III eftir Matthías Rúnar Sigurðsson 

Á Menningarnótt verður opnuð þriðja innrásin í sýninguna List fyrir fólkið í Ásmundarsafni. Að þessu sinni sýnir Matthías Rúnar Sigurðsson verk sín.

Matthías vinnur meðal annars höggmyndir í stein.
Klassísk handverksnotkun hans kallast skemmtilega á við verk Ásmundar og er fróðlegt að sjá ungan og upprennandi myndhöggvara sýna verk sín í samhengi Ásmundarsafns.

Allir velkomnir!

Verð viðburðar kr: 
0