28. september 2019 - 16:00

Magnús Pálsson: EITTHVAÐ úr ENGU

Magnús Pálsson: EITTHVAÐ úr ENGU
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Stór yfirlitssýning á verkum Magnúsar Pálssonar verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, laugardaginn 28. september kl. 16.00

Hjálmar Sveinsson, formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs opnar sýninguna. 

Nýlókórinn treður upp.