17. febrúar 2019 - 13:00

Listin talar tungum: Tékkneska/Slóvakíska – Čeština/Slovenčina

Listin talar tungum
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Listasafn Reykjavíkur býður upp á myndlistaleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.

Listfræðingurinn Michala Frank Barnová verður með leiðsögn á tékknesku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.

Minnum á kaffihúsið fyrir léttan hádegisverð! 

Listin talar tungum er hluti af hluti af innleiðingu stefnu menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar um fjölbreytta menningu í borginni 2017-2020 „Rætur og vængir”

Aðgöngumiði á safnið gildir.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.