6. nóvember 2022 - 13:00

Listin talar tungum: Leiðsögn á spænsku / Muchos Lenguajes del Arte: Visita guiada en español

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Bibiam M. Gonzalez Rodriguez, ofrecerá una visita guiada en español a la exhibición Down Иorth: Trienal del Atlántico Norte en Hafnarhús, el domingo 6 de noviembre a las 13:00

Inscripción, pincha AQUÍ

Down Иorth es una visita guiada hecha en colaboración con tres museos: El Museo de Arte de Portland, Main EEUU, el Museo de Eildmuseet en Umeå, Suecia y el Museo de Arte de Reykjavík, Islandia. Allí 30 artistas exponen trabajos de abordan los  cambios que se están produciendo en la sociedad, naturaleza, y en el ecosistema del Ártico a principios del siglo XXI y que son debidos  principalmente al Cambio Climático. Las obras seleccionadas, en todos los medios, trazan narrativas compartidas en el campo del arte contemporáneo,  reflejando  nuevas afinidades y abismos dentro de las sociedades y entre las naciones de alrededor del Atlántico Norte.

Muchos lenguajes del Arte es una colaboración con la Asociación de Bilingüismo Móðurmál y es parte del proyecto, (Tökum höndum saman) Tomados de la manos en nombre del Museo de la Ciudad de Reykjavík, y Museo de Arte de Reykiavík que han recibido una subvención de parte del Consejo de Museos Islandés. 

La entrada es gratuita.

//

Bibiam M. Gonzalez Rodriguez verður með leiðsögn á spænsku um sýninguna Иorður og niður í Hafnarhúsi, sunnudaginn 6. nóvember kl. 13.00

Skráning HÉR

Иorður og niður er myndlistarsýning sem unnin í samstarfi þriggja listasafna, Portland Museum of Art í Maine-fylki í Bandaríkjunum, Bildmuseet í Umeå í Svíþjóð og Listasafns Reykjavíkur á Íslandi. Þar sýna 30 listamenn ný verk sem takast á við þær breytingar sem eru að verða á samfélagi, náttúru og lífríki á norðurslóðum í upphafi 21. aldarinnar og eru að stórum hluta tilkomnar vegna loftslagsbreytinga. Verkin rekja sameiginlegar frásagnir á sviði samtímalistar og endurspegla nýjan skyldleika eða bil á milli samfélaga og þjóða svæðisins í kringum Norður Atlantshaf.

Listin talar tungum er í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi og er hluti af samstarfsverkefninu Tökum höndum saman á vegum Borgarsögusafns og Listasafns Reykjavíkur sem hlaut af Öndvegisstyrk Safnasjóðs.

Ókeypis er á viðburðinn

Verð viðburðar kr: 
0