23. júní 2016 - 20:00

Listamannaspjall: Bjarki Bragason og Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Hvarfpunkur (stillimynd úr myndbandi), 2013
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Listamennirnir Bjarki Bragason og Sirra Sigrún Sigurðardóttir ræða við gesti um varðveislu og skrásetningu á hverfandi gróðri. Plöntur sem teljast í útrýmingarhættu koma fyrir í verkum þeirra á sýningunni með mismunandi hætti. Aðgöngumiði á safnið gildir.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.