5. apríl 2020 - 14:00

Lífsfletir: Leiðsögn sýningarstjóra

Aldís Arnardóttir sýningarstjóri. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Aldís Arnardóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Ásgerðar Búadóttur, Lífsfletir, í Vestursal Kjarvalsstaða. 

Aðgöngumiði á safnið gildir. 

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur