15. maí 2021 - 10:00 til 24. maí 2021 - 17:00
LHÍ: Inn á við

Samstarfsaðili/-ar:

Staður viðburðar:
Hafnarhús
Nemendur í fatahönnun sýna útskriftarlínur sínar með videosýningu sem spiluð verður í Portinu á sýningartíma. Á hverjum degi verður hækkað í hljóðinu og video spiluð með fullum krafti á eftirfarandi tímum:
Alla daga kl 16.30
Fimmtudaga einnig kl 20.30
Laugardaga einnig kl 12.30