Birta Fróðadóttir sýningarstjóri leiðir gesti um sýningu nemenda í hönnunar- og arkítektúrdeild Listaháskóla Íslands.