29. maí 2021 - 11:00 til 13:00

Leikum að list: Litir og ljós! – fjölskyldudagskrá

Leikum að list: Litir og ljós – fjölskyldudagskrá. Ljósmynd: Ingibjörg Hannesdóttir.
Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Leikum að list – listasmiðja fyrir fjölskyldur í tengslum við sýningu Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur, Ef lýsa ætti myrkva.

Við skoðum hvernig litir og ljós virka saman, blöndum litum og ljósi og leikum okkar saman í nýuppgerðu Ásmundarsafni.

Athugið að skráning er nauðsynleg á fraedsludeild@reykjavik.is

Ókeypis fyrir börn fram til 18 ára aldurs. Dagskráin er miðuð að því að börn komi í fylgd fullorðinna, leiðsögnin sé skemmtileg og skapandi samvera og samtal milli kynslóða.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.