14. ágúst 2021 - 11:00 til 13:00

Leikum að list: Bakpokaleiðsögn fyrir fjölskyldur

Leikum að list: Bakpokaleiðsögn fyrir fjölskyldur
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Bakpokaleiðsögn fyrir fjölskyldur um sýninguna Eilíf endurkoma.

Leiðbeinandi: Björk Hrafnsdóttir. Engin skráning.

Ókeypis fyrir börn fram til 18 ára aldurs. Dagskráin er miðuð að því að börn komi í fylgd fullorðinna og að heimsóknin sé þannig skemmtileg og skapandi samvera milli kynslóða.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.