11. júní 2020 - 20:00

Leiðsögn um Sol LeWitt

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Leiðsögn um sýninguna Sol LeWitt í Hafnarhúsinu. Sýninguna vann fjölmennur hópur fólks beint á veggi sýningarsalanna. Verkin eru unnin eftir forskrift listamannsins sem lést fyrir þrettán árum, þá nærri áttræður. Sol LeWitt var bandarískur listamaður og er talinn einn helsti forvígismaður hugmyndalistarinnar.

Allir velkomnir, frítt inn á fimmtudagskvöldum í Hafnarhúsi í sumar.  

Sýning: 
Verð viðburðar kr: 
0